Komdu í Maulið!
Vertu með í hópi þeirra 170+ vinnustaða sem panta mat frá Mauli.
Nýr Maulseðill í hverri viku
Fjölbreytt úrval veitingastaða
Val milli fimm mismunandi rétta daglega
Hver og einn starfsmaður pantar fyrir sig
Engin binding, engin lágmarkspöntun
Fjölbreytt úrval rétta
Við erum í samstarfi við yfir 70 veitingastaði sem gera okkur kleift að bjóða upp á fjölbreytta og spennandi Maulseðla í hverri viku. Sérsniðnir matseðlar fyrir pescaterian mataræði, grænmetisætur, vegan, lágkolvetna og glútenlaust.
Hvernig virkar Maul?
1.
Nýr Maulseðill fer í loftið hvern fimmtudag fyrir komandi viku
2.
Hver starfsmaður velur sínar máltíðir fyrir vikuna
3.
Hægt er að afpanta til kl 16 daginn fyrir afhendingu
4.
Við mætum með réttina á vinnustaðinn
Veitingastaðir í Maulinu
Tölurnar á bak við Maul
173
Vinnustaðir panta frá Maul
8.130
74
Veitingastaðir í samstarfi
Veldu leið
Til að hafa þetta einfalt eru allir réttirnir á sama verði.
Hvaða leið hentar þínum vinnustað?
Sú hefðbundna
2.730
kr
fyrir hvern rétt
Alltaf a.m.k. einn vegan réttur á dag
5 réttir til að velja úr daglega
Hvert og eitt velur sinn rétt
Flakka á milli Maulseðla
Sía út rétti eftir mataræði
Enginn binditími
Úrvals
2.950
kr
fyrir hvern rétt
5+ réttir til að velja úr daglega
Hvert og eitt velur sinn rétt
Flakka á milli Maulseðla
Sía út rétti eftir mataræði
Enginn binditími
Við sendum á vinnustaði um allt höfuðborgarsvæðið. Þið fáið skilaboð þegar pöntunin ykkar er á leiðinni og við mætum með matinn alla leið upp að dyrum. Maturinn er í hitakössum sem halda honum heitum þar til þið eruð tilbúin að borða.
Fyrirtæki innan sömu byggingar geta deilt sendingarkostnaði.
Sendingarkostnaður á dag
0 kr
23+ pantanir
2.480 kr
13 - 22 pantanir
4.960 kr
1 - 12 pantanir
Maul á vinnustaðinn þinn?
Ef vinnustaðurinn vill prófa Maul getið þið einfaldlega skráð ykkur hér.
Viljið þið heyra meira um Maul? Hafið þá endilega samband við okkur hér að neðan.
Ykkur er einnig velkomið að heyra í okkur í síma 519-2939 eða senda okkur tölvupóst á maul@maul.is
Hlökkum til að heyra frá ykkur!