
Áfyllingar
NEW
Við sjáum um skipulagið, birgðirnar og afhendinguna. Þið fáið fullan ísskáp, ánægðara starfsfólk og losnið við innkaupin.
BÓKAÐU ÁFYLLINGU
Fyllt á vikulega eða oftar
miðað við notkun og stærð skrifstofunnar.
Drykkir, snakk, kaffi,
og hvað sem hugurinn girnist.
Sérsniðið að ykkur
eftir því hvað teymið vill.
Lítil viðbót
sem skiptir sköpum
Fullur ísskápur lætur öllum líða vel — og styrkir teymið.
BÓKAÐU ÁFYLLINGU
Hvernig virkar þetta?
Allt í röð og reglu.
Starfsmaður frá Mauli sér um að raða öllu snyrtilega í hillur og ísskáp, eftir ykkar óskum.
Allt undir eftirliti.
Við höldum utan um birgðastöðuna og aðlögum afhendingar að því sem teymið raunverulega nýtir. Engin sóun, engin óþarfa innkaup.
Allt sem teymið vill.
Valdið er hjá ykkur! Bætið við því sem þið viljið og hættið við það sem hentar ekki. Við komum með uppástungur sem gætu fallið að ykkar smekk.
BÓKAÐU ÁFYLLINGU