Hraðlestin

Hraðlestin

Ef þú ert fyrir indverskan mat er Hraðlestin fyrsta stopp. Orð fá ekki lýst hversu frábærlega réttir þeirra smakkast, svo við reynum ekki að koma því í orð. En við bendum öllum á að heimsækja þau, smakka og njóta.

Hraðlestina finnur þú á nokkrum stöðum. Þau eru í Lækjargötu 8 í miðbæ Reykjavíkur. Í Hlíðasmára 8 í Kópavogi er stór staður og þegar þetta er skrifað stefnir í opnun á nýjum stað á Grensásvegi 3.

Viðskiptavinir okkar geta sótt sér mat til þeirra í hádeginu á Grensásveg hafi þeir valið að sækja. Hægt er að bæta við réttum fyrir fleiri af matseðli. En við bendum á að hringja á undan sér til að komast hjá bið.

Sími: 578-3838

Netfang: hradlestin@hradlestin.is

Hraðlestin

býður upp á sárabótamat.

We offer a wide selection of dishes from restaurants for workplaces every day of the week. Each employee orders from the menu and we take care of the rest!

© 2024 - Maul Reykjavik ehf - Síðumúli 33, 108 Reykjavík