Kvöld- og helgarmatur
Nýverið byrjuðum við Maulverjar að senda mat á laugardögum og sunnudögum til vinnustaða með sambærilegum hætti og á virkum dögum.

Sjálfsagt er að panta mat aðeins á kvöldin eða um helgar. Engin lágmarksfjöldi er á þessum pöntunum. Verðskrá fyrir heimsendingu er sú sama og í hádeginu. Kvöldmatur er afhentur milli klukkan 18:30 og 19:00.
Sendið línu á maul@maul.is ef vinnustaðurinn hefur áhuga á þessari nýjung.
