Spíran

Olifa - La Madre Pizza
Olifa La Madre Pizza er hugarfóstur hjónanna Ásu Maríu Reginsdóttur og Emils Hallfreðssonar, knattspyrnumannsins kunna, en þau hafa búið á Ítalíu síðastliðin 15 ár þar sem Emil hefur leikið knattspyrnu. Olifa ferðalagið hófst í eldhúsinu hjá þeim á Ítalíu þegar þau stofna Olifa fyrirtækið og hófu að flytja inn ítalskar upprunavottaðar jómfrúarolíur og fleiri hágæða upprunavottaðar vörur undir merkjum Olifa. Nú hefur þetta ferðalag borið nýjan ávöxt í Pala pizzunum á Olifa La Madre pizza.
Sími: 419-1119