Spíran

Fylgifiskar
Fylgifiskar er sérverslun sem leggur áherslu á sjávarfang en býður einnig upp á girnilega og ferska fiskrétti í hádeginu. Veitingastaðurinn keppist við að nota einungis hágæða hráefni, hvort sem um er að ræða fiskinn, kryddin, grænmetið eða olíurnar. Í Maul getur þú meðal annars pantað frábæru fiskisúpuna þeirra og hinar sívinsælu risarækjur.
Sími: 533-1300
Netfang: fylgifiskar@fylgifiskar.com