Spíran

Fuku Mama
Fuku Mama er asískur grillmatur innblásið af kóreskum grillmat. Á Fuku Mama færðu hefðbundinn, bragðmikinn kóreskan götumat með hefðbundinni kóreskri matreiðslu. Flest af því sem er boðið upp á er búið til frá grunni og notuð eru hefðbundin kóresk krydd.