Spíran

Bragðlaukar
Þú finnur Bragðlauka í nágreni við Menntaskólann við Sund, nánar tiltekið í Gnoðavogi 44. Þar leynast þau innaf fiskbúðinni Hafberg. Dásamlegur matur og alltaf fullt útúr dyrum í hádeginu. Það fer kannski lítið fyrir þeim en þau eru fyrirferðamikil þegar kemur að því að sinna vinnustöðum á Reykjavíkursvæðinu. Þar hafa þau slegið í gegn og það kemur engum á óvart sem hefur notið þess að fá mat frá þeim reglulega.
Sími: 519-5775
Netfang: bragdlaukar@bragdlaukar.is